top of page
Félag karlmanna með krabbamein í blöðruhálskirtli og þeirra aðstandenda
5515565
ÍBÚÐIR KÍ
Húsnæði í boði fyrir fólk utan af landi í krabbameinsmeðferð
Leiga fyrir íbúðir eru 2.200 kr. á sólarhring. Sum verkalýðsfélög greiða fyrir dvöl félagsmanna sinna í íbúðunum. Einnig greiða flest krabbameinsfélög á landsbyggðinni fyrir fólk af sínu félagssvæði.
Ef Landspítalinn sendir reikning heim til sjúklings fyrir dvölina í íbúðunum getur haft farið með reikninginn til krabbameinsfélags í sinni heimabyggð sem aðstoðar við að greiða reikninginn.
Íbúðir Krabbameinsfélagsins eru átta og allar upplýsingar á Rauðarárstíg 33 í Reykjavík. Þær eru ætlaðar fyrir sjúklinga og aðstandendur meðan á meðferð stendur. Landspítalinn annast rekstur og úthlutun íbúðanna.
bottom of page