top of page

JAFNINGJASTUÐNINGUR

Að ræða við einhvern sem hefur gengið í gegnum þetta

Það getur verið hjálpað að ræða við einhvern sem hefur gengið í gegnum svipaða reynslu og þú ert að ganga í gegnum, einhvern sem hefur þann skilning sem aðeins fæst með því að upplifa hlutina sjálfur. Krabbameinsfélagið og Kraftur bjóða upp á jafningjastuðning fyrir fólk sem hefur greint með krabbameini og fyrir aðstandendur. Þeir sem veita stuðninginn eru einstaklingar sem greinst hafa með krabbamein eða eru aðstandendur. Nánari upplýsingar um Stuðningsnetið má sjá hér.

shutterstock_41135461.jpg

Ef þú hefur áhuga á að ræða við stuðningsfulltrúa getur þú haft samband í síma 866 9618 alla virka daga frá kl. 8:30 til 16:30. Einning er hægt að senda inn beiðni með því að smella   hér .

bottom of page