top of page
5515565
Félag karlmanna með krabbamein í blöðruhálskirtli og þeirra aðstandenda
SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTA
Sálfræðingur Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins, Þorri Snæbjörnsson, er með fastan viðverutíma að Skógarhlíð 8 alla virka daga frá kl. 9:00 til 16:30. Hægt er að fá stuðning og ráðgjöf ásamt því að óska eftir jafningjastuðningi á símatíma sálfræðings.
bottom of page