top of page

VIÐBURÐIR Í FÉLAGSMIÐSTÖÐINNI HJÁ FRAMFÖR (fer í gang á árinu 2021)

Hreyfing, gott mataræði og félagsleg virkni hefur áhrif á krabbamein

Markmiðið með samfélaginu hjá Framfarum er að skapa öflugt félagslegt samfélag þeirra sem hafa greint með krabbamein í blöðruhálskirtli og þeirra maka. Samfélagið er hugsaður fyrir þá sem vilja taka þátt í léttum göngum, hittast í kaffi og borða saman. Inn í þetta samfélag blandast fræðsla um mataræði og jákvæða hugsun, umræða um lífstíl og upplifun á einhverju sem er skemmtilegt og áhugavert. Gert er ráð fyrir fjölbreyttum þáttum og viðburðum sem sumir eru í hverri viku og öðrum sem væru mánaðarlega og blanda saman í þessu mismunandi hlutum og upplifun. Dagskráin tekur einnig mið af mismunandi árstíðum.

shutterstock_41135461.jpg
shutterstock_62762887.jpg
  • Vikulegar göngur
    Framför stendur fyrir vikulegum léttum og stuttum gönguferðum fyrir bæði einstaklinga (karla og konur) og hjón þar sem reglulega er stoppað og eithvað skemmtilegt gert.

  • Vikulegt kaffi
    Í hverri viku verður kaffi þar sem fólk hittist til að spjalla um lífið og tilveruna (fyrir bæði einstaklinga, karla, maka og hjón). Tekið er fyrir ákveðin ákvörðun í umræðu í hvert sinn.

  • Mánaðarlegir léttir kvöldverðir
    Einu sinni í mánuðinum eru léttir kvöldverðir (fyrir bæði einstaklinga, karla, maka og hjón) þar sem fólk borðar og spjallar um daginn og veginn.

  • Mánaðarlegar fræðsluheimsóknir
    Í hverjum mánuði er fyrirtæki með þjónustuvörur heimsótt og fengin fræðsla um vörur og þjónustu sem geta gert lífið hjá körlum sem eru að eiga við blöðruhálskirtils krabbameins og hjá þeirra framleiðslum.

</s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s>

Dæmi um aðra viðburði í félagsmiðstöðinni:

</s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s>

  1. Umræður og s amtöl við markþjálfu

  2. Heimsóknir á söfn og aðra menningarlega staði

  3. Sund og rökræður í heita pottinum

  4. Miðlun á reynslusögum

  5. Umræða um kynlíf eftir meðferð

  6. Takast á við tilfinningaleg tengsl eftir meðferð

  7. Íþróttahópar ss golfhópur, f ótboltahópur og fleira.

bottom of page