top of page

FRÍSKIR MENN - mánaðarlegur fundur

Fræðsla og umræða

Góðir hálsar er stuðningshópur fyrir karla sem hafa greint með krabbamein í blöðruhálskirtli og eru í virku eftirliti

Markmiðið með þessum fundum er að bjóða upp á fræðslu og spjalla um krabbamein í blöðruhálsi.

Fundir eru í hverjum mánuði, fyrsta fimmtudag kl. 17:00 á Zomm samskiptaforritinu eða í húsnæði Ráðgjafarþjónstu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8.

</s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s>

Guðmundur Einarssonstýrir þessum fundum

Vefur_vidburdir__friskirmenn.jpg
bottom of page