Félag karlmanna með krabbamein í blöðruhálskirtli og þeirra aðstandenda
5515565
Skráðið ykkur í Félagsmiðstöðina - samfélag karla með blöðruhálskirtilskrabbamein og þeirra maka
Félagstarf, fræðsla og stuðningur
Félagsmiðstöðin er samfélag hjá Framför sem stendur fyrir fjölbreyttri starfsemi sem byggja á félagsskap, fræðslu og stuðningi. Upplýsingar um viðburði á hverjum tíma er að finna á viðburðardagatali Framfarar. Þú velur hópinn sem hentar fyrir þig (ykkur) og erum við skráningu orðin hluti af Félagsmiðstöðinni - samfélaginu okkar.
</s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s>
Félagsmiðstöðin - Samfélagið okkar:
Léttar gönguferðir - stefnt að vikulegum
Kaffispjall - alltaf opið, en fast einu sinni í viki
Léttir kvöldverðir - einu sinni í mánuði
Áhugahópar - starf samkvæmt eigin ákvörðun
Umræðuhópar - alltaf reglulega
Fræðslufundir - alltaf reglulega
Námskeið og vinnustofur - (líka á netinu)
Ráðstefnur - stefnt lágmark að einu sinni á ári
</s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s>
Félagsmiðstöðin - Stuðninghóparnir:
Frískir menn - karlmenn með BHKK og eru í virku eftirliti.
Góðir hálsar - karlmenn með BHKK og lokið meðferð.
Blöðruhálsarnir - umræðuhópur í Ljósinu
Traustir makar - verður stofnaður fljótlega.
</s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s>
Önnur verkefni: