top of page

UM FRAMFÖR - félag karla með krabbamein í blöðruhálskirtli og aðstandenda

Tilgangur, erlent samstarf og stjórn

Framför, samtök karlmanna með krabbamein í blöðruhálsi og aðstandenda var stofnað þann 12. febrúar 2007. Tilgangur félagsins er að styðja karlmenn sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli og maka þeirra og aðstandendur. Aðal hvatamaður að stofnun félagsins var Oddur Benediktsson. Framför starfar í dag á landsvísu sem sjálfstætt áhugamannafélag og er aðili að Krabbameinsfélagi Íslands. 

Framför styrkti umfangsmikið rannsóknarverkefni varðandi krabbamein í blöðruhálskirtli við Miðstöð Háskóla Íslands í lýðheilsuvísindum. Að tilstuðlan Framfarar var bókin „Cooking with food that fight cancer“ þýdd. Titill bókarinnar á íslensku er: Bragð í baráttunni – matur sem vinnur gegn krabbameini. Útgefandi var JPV útgáfa. 

Stefnt er að því að félagið hafi umsjón með stuðningshópum BHKK greindra og þeir verði hluti af starfsemi félagsins:

  1. Frískir menn – menn sem greinst hafa með BHKK en ekki farið í meðferð.

  2. Góðir hálsar – menn sem hafa greinst með BHKK og farið í meðferð.

  3. Aðstandendur - stefnt er að því að stofna þriðja stuðningshópurinn fyrir maka og aðra aðstandendur.

 

Framför er aðili að Evrópusamtökum blöðruhálskirtilsgreindra manna Europa UOMO sem er öflugur málsvari og stuðningssamtök BHKK samtaka í 27 Evrópulöndum - https://www.europa-uomo.org/.  

Á aðalfundi Framfarar 8. apríl 2019 var félagið endurreist fyrir forgöngu stuðningshópsins Frískir menn og kosin ný stjórn sem hefur verið að skilgreina og undirbúa stefnumótun í uppbyggingu á framtíðarstarfi félagsins. Í framhaldi af þessari vinnu var lögum félagsins breytt og ný stjórn kosin 17. október 2020.

Stjórn sem kosin var 17. október 2020:

  • Formaður: Þráinn Þorvaldsson, alud@mmedia.is, sími 897-8464 

  • Gjaldkeri: Hinrik Greipsson, hinrik.greipsson@internet.is, sími 892-3355

  • Meðstjórnandi: Guðmundur Örn Sverrisson

  • Fulltrúi Góðra hálsa: Jakob Garðarsson

  • Fulltrúi Friskra manna: Guðmundur Einarsson
     

  • Framkvæmdastjóri: Guðmundur G. Hauksson, gudmundur@framfor.issími 8435565

  • Skrifstofa Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík: Opin mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 13:00 - 16:00 - Sími 5515565

Stjórn

Á aðalfundi 12. maí 2022 var kosin ný stjórn og í henni eru:

  • Formaður: Þráinn Þorvaldsson, alud@mmedia.is, sími 897-8464

  • Varaformaður: Guðmundur Páll Ásgeirsson

  • Gjaldkeri: Hinrik Greipsson, hinrik.greipsson@internet.is, sími 892-3355

  • Meðstjórnandi: Henry Granz

  • Varamaður: Steindór Ögmundsson

  • Varamaður: Þorsteinn Ingimundarson 

  • Fulltrúi Blöðruhálsa/Góðra hálsa og frá Ljósinu: Jakob Garðarsson

  • Fulltrúi Frískra manna: Guðmundur Páll Ásgeirsson

  • Fulltrúi Traustra maka: Laila Margrét Arnþórsdóttir
     

Skrifstofa félagsins er að Hverafold 1-3, 112 Reykjavík: Opnunartími á skrifstofu er ekki fastur en stuðningssíminn 5515565 og tölvupósturinn framfor@framfor.is er alltaf opið. Kennitala: 620207-2330 - Reikningsnúmer: 0101-26-062027 - VSK númer: 14283

Ársskýrsla 2020 

Ársreikningar 2020

Ársskýrsla 2021

Ársreikningar 2021

Ársskýrsla 2022
Ársreikningar 2022

Stjórn kosin á árinu 2022:
15ab52dbca-2815x3281_o.jpg

Þráinn Þorvaldsson

Art Director

Greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli 2005 og var í virku eftirliti í 14 ár. Geisla- og hormónahvarfsmeðferð 2019.

8cc22da5dd0e375a8de170e4b37e3874.jpg

Hinrik Greipsson

Head of Sales

Greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli árið 2006 og fór til Svíþjóðar í meðferð sem nefnist Innri geislun (Brachy Therapy).

MBL0278780.jpg

Jakob Garðarsson

Fulltrúi frá Góðum hálsum

Hefur til fjölda ára stýrt virkum hópi karlmanna hjá Ljósinu með krabbamein í blöðruhálskirtli.

Þorsteinn Ingimundarson.jpg

Þorsteinn Ingimundarson

Varamaður í stjórn

Kom inn í stjórn á árinu 2021.

Guðmundur Páll Ásgeirsson 2.jpg

Guðmundur Páll Ásgeirsson

Formaður

Kom inn í stjórn á árinu 2022. Greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli á árinu 2020 og er í virku eftirliti.

henry granz.jpg

Henry Granz

Fulltrúi frá Traustum makar

Skipaður af stjórn til bráðabirgða þar til formlegur fulltrúi verður kosinn eða skipaður í hópnum.

Guðmundur Páll Ásgeirsson 2.jpg

Guðmundur Einarsson

Fulltrúi frá Frískir menn

Hefur setið í stjórn Framfarar frá árinu 2019.

Steinþór Ögmundsson.jpg

Steindór Ögmundsson

Varamaður í stjórn

Kom inn í stjórn á árinu 2021.

Starfsfólk:
stefan-stefansson.jpg

Stefán Stefánsson

Framkvæmdastjóri

Fékk greiningu á krabbameini í blöðruhálskirtli á árinu 2019 og fór í brottnám.

ggh_mynd.jpg

Guðmundur G. Hauksson

Vefur og samfélagsmiðlar

Fékk greiningu á krabbameini í blöðruhálskirtli á árinu 2012 og fór í geislameðferð.

bottom of page