NÝGREINDIR MENN - vikulegur fundur eða spjall í síma eða á Zoom

Fræðsla og umræða

Það getur verið mjög erfitt að greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli og þá getur verið gott að ræða málin við aðra sem hafa upplifað þetta. Þú getur valið um eftirfarandi:

  1. Spjall í síma (8435565)

  2. Persónulegan sjóður á Zoom (8435565)

  3. Tekið þátt í vikulegum fundi nýgreindra á Zoom (skráning að neðan).

Hægt að fá persónulegt samtal maður á manni, í síma eða á Zoom samskiptaforritinu á netinu. Sendu fyrirspurn á gudmundur@framfor.is eða hringdu í síma 8435565.

Fundir eru í hverri viku alla þriðjudaga kl. 15:00 á Zoom samskiptaforritinu eða í húsnæði Ráðgjafarþjónstu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð. Markmiðið með þessum fundum er að bjóða upp á fræðslu og spjalla um stöðuna við nýgreiningu á krabbameini í blöðruhálsi. Guðmundur G. Hauksson markþjálfi og framkvæmdastjóri hjá Framför stýrir þessum fundum.

</s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s>

Ef þú vilt koma á Zoom fund, vinsamlega skráðu þig hér að neðan.

Vefur_vidburdir__nygreindir.jpg