VINNUSTOFAN TILGANGUR (frá hausti 2020)

Það skiptir öllu máli að hafa sterkan tilgang í verkefninu

people-3370833_960_720.jpg

Vinnustofan er byggð á hugmyndum Viktor E. Frank sálfræðingi, en hann skrifaði bókina "Leitin að tilgangi lífsins" sem fangi í útrýmingarbúðum Nasista í seinni heimstyrjöldinni. Á þessari vinnustofu er byggt á aðferð sem hann kallaði "Logotherapíu" og byggir því að greina stöðu, setja upp markmið og vinna aðgerðaráætlun um að ná þessum markmiðum.

</s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s>

Þetta er tilraunaverkefni og gert er ráð fyrir að móta síðan eftir vinnustofu persónulega áætlun fyrir hvern þátttakanda um áframhaldandi reglulegan stuðning hjá Framför.

</s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s>

Markþjálfi hjá Framför hefur umsjón með þessu verkefni og við mælum með því að einstaklingar eða hjón hitti umsjónaraðila og fá persónulega kynningu á þessu verkefni.

Það getur verið mikið áfall þegar þú greinist með krabbamein í blöðruhálsi og læknirinn færir þér þessar fréttir. Veröldin sem var í föstum skorðum, er allt í einu horfi og í staðnum eru komnir erfiðar hugsanir um stöðuna í lífinu og um hvað framtíðin ber í skauti sér. Vinnustofan Tilgangur - finna leið til jafnvægis er hugsuð fyrir sumar sem eru á þessum stað og þarna er farið með þátttakendur í gegnum stöðumat og hvernig viðhorf eigi við í þessu.

Jafningja stuðningur

Góðir hálsar

Frískir menn

Ljós

Traustir makar

Íbúðir