top of page

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN OKKAR ER SAMFÉLAG SEM BÆTIR LÍFSGÆÐI

Félagsmiðstöðin hjá Framför er samfélagslegt umhverfi fyrir þá sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli og þeirra maka og aðstandendur. Markmiðið með þessu umhverfi er að stuðla að samveru, samkennd, fræðslu og þekkingu vegna leiða og valkosti til að taka á við stöðuna með því að markmiðið að hámarka lífsgæði á öllum stigum þess sem fylgir að upplifa krabbamein í blöðruhálskirtli.

</s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s>

Þegar fréttir um greiningu á krabbameini í blöðruhálskirtli berast skiptir öllu máli að setja niður og meta stöðuna vel. Sem betur fer er oftast hægt að lækna eða halda niðri krabbameini í blöðruhálskirtli með ýmsum hætti. Thad SEM skiptir mestu mali Ger AD hámarka sin lífsgæði Meðan In Ollu þessu stendur.

04f3b15251e22f7c-1024x684.jpg

Öflugt stuðningsumhverfi
Framför stuðlar með fjölbreyttum hætti að þekkingu og fræðslu um bestu lífsgæði karla sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli og þeirra maka og aðstandendur í hverjum þeim sjálfstæðum sem fyrir hendi eru hverju sinni. Stefnt er að því að byggja upp með tímanum öflugt umhverfi á netinu sem væri aðgengilegt fyrir félagsmenn án endurgjalds.

Samfélag fyrir maka
Framför er að vinna að undirbúa fyrir margvíslegar nýjungar ss umhverfi fyrir maka og aðstandendur (frá hausti 2020) þar sem makar þeirra sem eru greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli geta miðlað sinni reynslu

Á árinu 2021 verður farið af stað með félagslega hópa tengt léttum göngum, reglulegu kaffispjalli, sameiginlegum léttum kvöldverðum, hópum í tengslum við fótbolta, veiði eða golfi, fræðslu um mataræði, núvitund, jóga, hugleiðslu og fleira.

Einnig er stendur alltaf til boða ráðgjöf, markþjálfun, jafningastuðningur og sálfræðiaðstoð hjá Krabbameinsfélaginu.

</s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s> </s>

Framför er í alþjóðlegu samstarfi og er aðili að Evrópusamtökum blöðruhálskirtils greindra manna, Europa UOMO. Europa UOMO er öflugur málsvari og stuðningssamtök BHKK samtaka í 27 Evrópulöndum - https://www.europa-uomo.org/ .

1

Tilgangur í lífinu getur minnkað eða horfið hjá aðilum sem greinast með krabbamein og þeirra aðstandendum. Framför er með markþjálfun og námskeið til að takast á við þetta.

2

Þega þú greinist með krabbamein getur lífsgleðin minnkað. Í meðferð skiptir miklu máli að hafa jákvætt hugarfar og Framför er með fjölbreyttan stuðning og fræðslu í þessum efnum.

3

Stór hluti af því að takast á við krabbamein er að skapa góðar venjur. Heilbrigt mataræði, góð hreyfing og sjálfstyrking skipta miklu máli. Framför er með stuðningi og fræðslu í þessu.

Félagsleg virkni bætir lífið

Hafðu tilgang í lífinu

Skapaðu góðar venjur

Lifðu með tilhlökkun

Stuðningsumhverfi

Samfélagið hjá Framför:

hopar_godirhalsar.jpg

GÓÐIR HÁLSAR

Stuðningur eftir greiningu

Góðir hálsar er stuðningshópur fyrir karla sem hafa greint með krabbamein í blöðru-hálskirtli. Mánaðarlegir fundir eru í hverjum mánuði í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8.

hopar_makahopur.jpg

MAKAHÓPUR

Samvera og miðlun

Makar árum með greiningu geta átt erfiðara en sá greindi að taka á við verkefnið. Makahópurinn gefur þessum aðilum tækifæri til að heyra hvernig eigi að taka á þessu.

hopar_friskirmenn2.jpg

FRÍSKIR MENN
Byggja upp lífið

Frískir menn er stuðningshópur fyrir þá einstaklinga sem greinst hafa með blöðru-hálskirtilskrabbamein og hafa möguleika á virku eftirliti og vilja fara þessa leið eftir greiningu á sínu krabbameini.

hopar_markthjalfun.jpg

TILGANGUR

Finna leið til jafnvægis

Að fá greiningu á krabbameini setur allt lífið úr skorðum. Framför er með stuðningi, upplýsingagjöf og námskeið til að endurstilla viðhorf til lífsins og að finna endurnýjaðan tilgang.

hopar_friskirmenn.jpg

STUÐNINGSNETIÐ
Heyra í árum með sömu upplifun

Ráðgjafaþjónusta Krabbameinsfélagsins er með jafningjastuðningi fyrir krabbameins-greind og aðstandendur. Stuðningsaðilar hafa greinst hafa með krabbamein eða eru aðstandendur. Smella hér .

personal-1264693_960_720.jpg

HELSUHÓPUR
Matarræði, hreyfing og andleg ástundun

Heilsuhópurinn er hugsaður fyrir þá sem vilja taka þátt í léttum göngum og fá reglulega fræðslu um mataræði, læra jákvæða andlega hugsun, taka þátt í umræðu og einhverju skemmtilegu.

bottom of page